6. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 22. desember 2017
kl. 09:30
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:40
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH) fyrir Ólaf Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:50
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.
Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir
Bókað:
1) 67. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 09:30
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Gunnar Björnsson, Mörtu Birnu Baldursdóttur og Söru Lind Guðbergsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Ingibjörgu S. Sverrisdóttur og Kristínu Lindu Árnadóttur frá Félagi forstöðumanna ríkisstofnanna.
2) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 09:55