12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. janúar 2018
kl. 09:15
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:15Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:15
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:15
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:15
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:15
Bryndís Haraldsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.
Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerðir 10. og 11 fundar voru samþykktar.
2) Ákvörðun um opinn fund Kl. 09:15
Samþykkt var að hafa fund með peningastefnunefnd 22. febrúar nk. opinn fjölmiðlum.
3) Kynning á meðferð EES-mála Kl. 09:17
Á fund nefndarinnar mættu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá Alþingi og Finnur Þór Birgisson, Álfrún Perla Baldursdóttir og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir meðferð EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.
4) Aðgangur að upplýsingum úr fyrirtækjaskrá Kl. 09:50
Nefndin ræddi málið.
5) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:00