13. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins fimmtudaginn 1. febrúar 2018 kl. 09:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:09
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00

Bryndís Haraldsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir boðuðu forföll. Brynjar Níelsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Heimsókn til skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Kl. 09:00
Anna Borgþórsdóttir Olsen, Erna Hjaltested, Eva H. Baldursdóttir, Fjóla Agnarsdóttir, Guðrún Þorleifsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Marta Margrét Ö. Rúnarsdóttir, Sigurður Páll Ólafsson og Sóley Ragnarsdóttir frá skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu kynntu starfsemi skrifstofunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:00