14. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. febrúar 2018
kl. 09:11
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:11Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:21
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:19
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:11
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:17
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:11
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:11
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:49
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:07
Þorsteinn Víglundsson boðaði forföll. Bryndís Haraldsdóttir, Oddný G. Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir boðuðu seinkun.
Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason
Bókað:
Á fund nefndarinnar komu Áslaug Árnadóttir, Eggert Benedikt Guðmundsson og Gunnar Baldvinsson úr starfshópi um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs. Gestirnir kynntu skýrslu starfshópsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.
2) Fundargerð Kl. 10:13
Fundargerðir 12. og 13. fundar voru samþykktar með fyrirvara um að ekki yrðu gerðar athugasemdir fyrir lok dags.
3) 2. mál - fjármálastefna 2018--2022 Kl. 10:15
Rætt var um málið.
4) Viðvera endurskoðenda á aðalfundum Kl. 10:21
Rætt var um málið.
5) Aðgangur að upplýsingum úr fyrirtækjaskrá Kl. 10:25
Rætt var um málið.
6) 12. mál - ársreikningar og hlutafélög Kl. 10:32
Ákveðið var að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins.
Ákveðið var að senda umsagnarbeiðnir með umsagnarfresti til 27. febrúar 2018.
7) 13. mál - rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna Kl. 10:34
Ákveðið var að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins.
Ákveðið var að senda umsagnarbeiðnir með umsagnarfresti til 27. febrúar 2018.
8) 14. mál - trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga Kl. 10:34
Ákveðið var að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður málsins.
Ákveðið var að senda umsagnarbeiðnir með umsagnarfresti til 27. febrúar 2018.
9) 23. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 10:35
Ákveðið var að Oddný G. Harðardóttir yrði framsögumaður málsins.
Ákveðið var að senda umsagnarbeiðnir með umsagnarfresti til 27. febrúar 2018.
10) 108. mál - tekjuskattur Kl. 10:35
Ákveðið var að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður málsins.
Ákveðið var að senda umsagnarbeiðnir með umsagnarfresti til 27. febrúar 2018.
11) Önnur mál Kl. 10:38
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:44