16. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. febrúar 2018 kl. 17:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 17:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 17:05
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 17:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 17:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 17:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 17:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 17:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 17:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 17:00
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 17:00


Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:00
Dagskrárlið frestað.

2) Arion banki: Kaupréttur Kaupskila á 13% hlut ríkisins, kaupréttarákvæði samkvæmt samningi milli Kaupþings, Kaupskila og Seðlabanka Íslands, dags. 13. janúar 2016 Kl. 17:00
Nefndin fékk á sinn fund Jón Gunnar Jónsson og Lárus L. Blöndal frá Bankasýslu ríkisins og Steinar Þór Guðgeirsson hæstaréttarlögmann sem fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 18:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:30