21. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:25
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00

Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 09:35.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) Innflæðishöft Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Agnar Möller frá Gamma og Steingrím Finnsson frá Fossar Markets.

3) 12. mál - ársreikningar og hlutafélög Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónínu Jónasdóttur og Ingvar J. Rögnvaldsson frá Ríkisskattstjóra og Sigríði Laufeyju Jónsdóttur og Brynju Baldursdóttur frá Creditinfo.

4) 93. mál - afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

5) Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/1212 um tæknilega framkvæmdastaðla að því er varðar landsstaðla og eyðublöð til að leggja fram upplýsingar í samræmi við tilskipun 2009/65/EB (UCITS) Kl. 10:10
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.

6) Framseld reglugerð (ESB) 2016/438 sem útfærir tilskipun 2009/65/EB um sjóði um sameiginlega fjárfestingu (UCITS Kl. 10:10
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.

7) Reglugerð (ESB) nr. 593/2014 um útfærslu á reglugerð (ESB) nr. 345/2013 um evrópskan áhættufjármagnssjóð (EuVECA) Kl. 10:10
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.

8) Reglugerð (ESB) nr. 594/2014 um útfærslu á reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunina (EuSEF) Kl. 10:10
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.

9) Tilskipun 2016/97/ESB um miðlun vátrygginga (IMD II) Kl. 10:20
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10) Framseld reglugerð (ESB) nr. 1151/2014 - tæknilegir eftirlitsstaðlar Kl. 10:25
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

11) Afleiddar gerðir frá tilskipun 2014/59/ESB Kl. 16:12
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.

12) Önnur mál Kl. 10:40
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:50