23. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. mars 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 09:10

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 22. fundar var samþykkt.

2) Innflæðishöft Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Illuga Gunnarsson, Ásdísi Kristjánsdóttur og Ásgeir Jónsson í verkefnisstjórn í tengslum við endurmat peningastefnu.

3) 108. mál - tekjuskattur Kl. 10:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Grétarsson, Halldóru Jóhannesdóttur og Rögnu Haraldsdóttur frá Tryggingastofnun ríkisins og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur og Aðalstein Sigurðsson frá Öryrkjabandalaginu.

4) 93. mál - afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Kára Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

5) 246. mál - vextir og verðtrygging Kl. 11:05
Dagskrárlið frestað.

6) 249. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 11:05
Dagskrárlið frestað.

7) Önnur mál Kl. 11:05
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 11:05