25. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í til skattaskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins, þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10

Brynjar Níelsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Þorsteinn Víglundsson voru fjarverandi.

Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 09:45.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Heimsókn til skattaskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins Kl. 09:10
Nefndin heimsótti skrifstofu skattamála hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti, hitti fyrir starfsfólk skrifstofunnar og fékk kynningar á starfsemi hennar og verkefnum framundan frá Maríönnu Jónasdóttur skrifstofustjóra og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur.

Fundi slitið kl. 11:00