26. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 24. fundar var samþykkt.

2) Tilskipun 2016/97/ESB um miðlun vátrygginga (IMD II) Kl. 09:10
Nefndin samþykkti álit um fyrirliggjandi EES-gerðir til utanríkismálanefndar.

3) Framseld reglugerð (ESB) nr. 1151/2014 - tæknilegir eftirlitsstaðlar Kl. 09:10
Nefndin samþykkti álit um fyrirliggjandi EES-gerðir til utanríkismálanefndar.

4) Afleiddar gerðir frá tilskipun 2014/59/ESB Kl. 09:10
Nefndin samþykkti álit um fyrirliggjandi EES-gerðir til utanríkismálanefndar.

5) 135. mál - upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið.

6) 247. mál - vátryggingastarfsemi Kl. 09:30
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.
Allir nefndarmenn samþykktu að skrifa undir nefndarálit með breytingartillögu.

7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga (texti ársreiknings) Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 09:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:45