28. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. apríl 2018
kl. 09:10
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:25
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson vék af fundi kl. 10:00.
Ágúst Ólafur Ágústsson vék af fundi kl. 10:15.
Nefndarritari: Steindór Dan Jensen
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.
2) 387. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Leif Arnkel Skarphéðinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
3) 388. mál - Viðlagatrygging Íslands Kl. 09:30
Nefndin fékk á sinn fund Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
4) 135. mál - upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Karen Á. Vignisdóttur frá Seðlabanka Íslands og Heiðrúnu Eriku Guðmundsdóttur frá Hagstofu Íslands.
5) 14. mál - trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingþór Karl Eiríksson frá Fjársýslu ríkisins.
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Áslaugu Jósepsdóttur frá dómsmálaráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Áslaugu Jósepsdóttur frá dómsmálaráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Áslaugu Jósepsdóttur frá dómsmálaráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
9) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:30