31. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. apríl 2018 kl. 11:17


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 11:17
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 11:17
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 11:17
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:17
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 11:17
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 11:17
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 11:17
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 11:17
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 11:17

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 11:17
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Pál Ásgeir Guðmundsson, aðstoðarmann ráðherra, og Elínu Guðjónsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

2) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00