35. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 24. apríl 2018
kl. 09:10
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson sat fundinn fyrir Helga Hrafn Gunnarsson frá 09:10 til 10:30.
Nefndarritari: Steindór Dan Jensen
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 29. - 34. fundar voru samþykktar.
2) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Haraldsson, Axel Hall, Ásgeir Brynjar Torfason og Þórhildi Hansdóttur Jetzek frá Fjármálaráði og Gunnar Gunnarsson frá Seðlabanka Íslands.
3) 395. mál - innheimtulög Kl. 10:40
Nefndin hóf umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Heimi Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
4) 388. mál - Viðlagatrygging Íslands Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið.
5) 387. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 10:30
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti.
6) 453. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 10:35
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti.
7) 452. mál - Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Kl. 10:37
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
9) Tilskipun (ESB) nr. 17/2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði Kl. 10:15
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
13) 135. mál - upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið.
14) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:55