38. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. maí 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:20

Silja Dögg Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Þorsteinn Víglundsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 37. fundar var samþykkt.

2) 388. mál - Viðlagatrygging Íslands Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf G. Flóvenz frá Íslenskum orkurannsóknum og Huldu Árnadóttur og Jón Örvar Bjarnason frá Viðlagatryggingu Íslands.

3) 395. mál - innheimtulög Kl. 10:00
Dagskrárlið frestað.

4) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004 Kl. 10:00
Dagskrárlið frestað.

5) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið.

6) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00