44. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. maí 2018 kl. 15:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 15:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 15:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:10

Bryndís Haraldsdóttir og Þorsteinn Víglundsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:10
Fundargerð 43. fundar var samþykkt.

2) 474. mál - skattleysi launatekna undir 300.000 kr. Kl. 15:10
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með einnar viku fresti.

3) 561. mál - aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum Kl. 15:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Gunnarsson, Jón Tryggvason, Óskar Albertsson Jarþrúði Jóhannsdóttur frá ríkisskattstjóra og Gunnar Smára Valsson og Þóri Garðarsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

4) 562. mál - virðisaukaskattur Kl. 15:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Gunnarsson, Jón Tryggvason, Óskar Albertsson Jarþrúði Jóhannsdóttur frá ríkisskattstjóra.

5) 565. mál - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 16:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Björk Sigurgísladóttur og Helgu Rut Eysteinsdóttur frá Fjármálaeftirlitinu, Hlyn Þór Björnsson frá Skiptimynt ehf. og Kristján Mikaelsson frá Rafmyntaráði.

6) Brottfall laga um Kjararáð Kl. 15:45
Meiri hluti nefndarinnar ákvað að flytja frumvarp til laga um brottfall laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum.

7) Önnur mál Kl. 17:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:20