45. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. maí 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:15

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 44. fundar var samþykkt.

2) 518. mál - tollalög Kl. 09:10
Samþykkt var að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

3) 561. mál - aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið.

4) 562. mál - virðisaukaskattur Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið.

5) 565. mál - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

6) Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Kl. 09:40
Dagskrárlið frestað.

7) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00