9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS), kl. 09:30

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 2. mál - ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019 Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur og Matthildi Magnúsdóttir frá ríkisskattstjóra og Bergþóru Halldórsdóttur og Ásdísi Kristjánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins. Samhliða var fjallað um dagskrárliði 3 og 4.

3) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019 Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur og Matthildi Magnúsdóttir frá ríkisskattstjóra og Bergþóru Halldórsdóttur og Ásdísi Kristjánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins. Samhliða var fjallað um dagskrárliði 2 og 4.

4) 4. mál - aukatekjur ríkissjóðs Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur og Matthildi Magnúsdóttir frá ríkisskattstjóra og Bergþóru Halldórsdóttur og Ásdísi Kristjánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins. Samhliða var fjallað um dagskrárliði 2 og 3.

5) Önnur mál Kl. 11:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:07