53. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 13:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 13:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 13:20
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:20
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Ásgerði K. Gylfadóttur (ÁsgG), kl. 13:25

Þórarinn Ingi Pétursson sat fundinn fyrir Ásgerði K. Gylfadóttur frá 13:00 til 13:25.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 413. mál - kjararáð Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrafnhildi Arnkelsdóttur og Margréti Indriðadóttur frá Hagstofu Íslands.

3) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 13:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helgu Jónsdóttur, Hlyn Hallgrímsson, Elínu Guðjónsdóttur, Lindu Garðarsdóttur og Írisi Hönnuh Atladóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

4) 632. mál - vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður Kl. 14:45
Dagskrárlið frestað.

5) 635. mál - tekjuskattur Kl. 14:45
Dagskrárlið frestað.

6) 638. mál - bindandi álit í skattamálum Kl. 14:45
Dagskrárlið frestað.

7) Önnur mál Kl. 14:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:45