56. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. apríl 2019
kl. 09:10
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Einar Kárason (EinK), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi.
Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 55. fundar var samþykkt.
2) 18. mál - tekjuskattur Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökunum og Elínu Ölmu Arthursdóttur og Jón Ásgeir Tryggvason frá Ríkisskattstjóra.
3) 88. mál - stimpilgjald Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Ásgeirsson og Ásthildi Lóu Þórsdóttir frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum og Konráð S. Guðjónsson og Ísak Einar Rúnarsson frá Viðskiptaráði Íslands.Samhliða var fjallað um dagskrárlið 4.
4) 104. mál - stimpilgjald Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Ásgeirsson og Ásthildi Lóu Þórsdóttir frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum og Konráð S. Guðjónsson og Ísak Einar Rúnarsson frá Viðskiptaráði Íslands.Samhliða var fjallað um dagskrárlið 3.
5) 497. mál - tekjuskattur Kl. 10:20
Á fund nefndarinnar komu Árni Bragason frá Landgræðslu ríkisins og Aðalsteinn Sigurgeirsson og Þorbergur Hjalti Jónsson frá Skógræktinni.
6) 763. mál - vátryggingarsamningar Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 7.
7) 764. mál - dreifing vátrygginga Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 6.
8) 636. mál - milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur Kl. 11:10
Dagskrárlið frestað.
9) 633. mál - aukatekjur ríkissjóðs Kl. 11:10
Dagskrárlið frestað.
10) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:10