70. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 09:20


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:20
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:20
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:20
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:20
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:20
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:20
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:20

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:20
Fundargerð 69. fundar var samþykkt.

2) 794. mál - skráning raunverulegra eigenda Kl. 09:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddir skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

3) 796. mál - almenn hegningarlög o.fl. Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið.

4) 52. mál - virðisaukaskattur Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

5) 312. mál - endurskoðendur og endurskoðun Kl. 09:50
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta og breytingartillögur.

6) 762. mál - tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið.

7) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert ríkisfang neytanda er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur stað Kl. 10:00
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar með atkvæðum allra viðstaddra.

8) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00