Mál til umræðu/meðferðar í efnahags- og viðskiptanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

CSV skrá með málum vísað til nefndar.


678. mál. Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
18.05.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir (frestur til 23.05.2022) — Engin innsend erindi
 

533. mál. Fjármálafyrirtæki o.fl. (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Guðrún Hafsteinsdóttir
08.04.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

532. mál. Fjármálamarkaðir (innleiðing o.fl.)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Guðrún Hafsteinsdóttir
08.04.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

531. mál. Skilameðferð lánastofna og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs )

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Guðrún Hafsteinsdóttir
07.04.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

279. mál. Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
08.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

330. mál. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði

Flytjandi: Kristrún Frostadóttir
Framsögumaður nefndar: Jóhann Páll Jóhannsson
08.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

417. mál. Greiðslureikningar

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Guðrún Hafsteinsdóttir
08.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

78. mál. Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
03.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
79 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

77. mál. Innheimtulög (leyfisskylda)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
03.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

76. mál. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
03.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

75. mál. Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
03.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

53. mál. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
01.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

52. mál. Eignarréttur og erfð lífeyris

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
01.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

49. mál. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
01.03.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

44. mál. Virðisaukaskattur (vistvæn skip)

Flytjandi: Jakob Frímann Magnússon
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
09.02.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

160. mál. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Flytjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
27.01.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

12. mál. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara

Flytjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
19.01.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
85 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

143. mál. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Framsögumaður nefndar: Jóhann Páll Jóhannsson
19.01.2022 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni4 innsend erindi
 

80. mál. Vextir og verðtrygging og húsaleigulög (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
18.01.2022 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir5 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.