Mál til umræðu/meðferðar í efnahags- og viðskiptanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


474. mál. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr.

148. þingi
Flytjandi: Ólafur Ísleifsson
09.05.2018 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
12 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

177. mál. Rafræn birting álagningarskrár

148. þingi
Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
27.02.2018 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
8 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

192. mál. Lágskattaríki

148. þingi
Flytjandi: Smári McCarthy
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
22.02.2018 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
14 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

13. mál. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna

148. þingi
Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
01.02.2018 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
27 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

47. mál. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka

148. þingi
Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Framsögumaður nefndar: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
19.12.2017 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
17 umsagnabeiðnir1 innsent erindi