Mál sem vísað hefur verið til efnahags- og viðskiptanefndar

Málum vísað til efnahags- og viðskiptanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

55. mál. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði)

Flytjandi: Vilhjálmur Árnason
22.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

34. mál. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar)

Flytjandi: Ólafur Ísleifsson
21.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

212. mál. Tekjufallsstyrkir

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
20.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

201. mál. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
20.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

114. mál. Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði)

Flytjandi: Óli Björn Kárason
15.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir (frestur til 10.11.2020) — 1 innsent erindi
 

24. mál. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
15.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir (frestur til 10.11.2020) — Engin innsend erindi
 

23. mál. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
12.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — Engin innsend erindi
 

13. mál. Viðskiptaleyndarmál

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
12.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — Engin innsend erindi
 

7. mál. Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Brynjar Níelsson
08.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — 1 innsent erindi
 

5. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
08.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
39 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — 1 innsent erindi
 

4. mál. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
08.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — 1 innsent erindi
 

3. mál. Tekjuskattur (milliverðlagning)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
08.10.2020 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir (frestur til 30.10.2020) — Engin innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.