Mál sem vísað hefur verið til efnahags- og viðskiptanefndar

Málum vísað til efnahags- og viðskiptanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


1130. mál. Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
04.06.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir46 innsend erindi
 

921. mál. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
07.05.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

881. mál. Þjóðarsjóður

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
07.05.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

939. mál. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
30.04.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

918. mál. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
30.04.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 2. umræðu
30.04.2024 Nefndarálit
12 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
30.04.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

927. mál. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
24.04.2024 Til efh.- og viðskn.
10.06.2024 Nefndarálit
5 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

918. mál. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
17.04.2024 Til efh.- og viðskn.
29.04.2024 Nefndarálit
12 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
30.04.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

917. mál. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
17.04.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

920. mál. Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf.

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
16.04.2024 Til efh.- og viðskn.
01.06.2024 Nefndarálit
16 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

912. mál. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Diljá Mist Einarsdóttir
15.04.2024 Til efh.- og viðskn.
13.05.2024 Nefndarálit
7 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
06.06.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

911. mál. Nýsköpunarsjóðurinn Kría

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
15.04.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

916. mál. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
11.04.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

915. mál. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
11.04.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
06.06.2024 Nefndarálit
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

914. mál. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
11.04.2024 Til efh.- og viðskn.
16.05.2024 Nefndarálit
7 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
06.06.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

913. mál. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar (úrelt lög)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
11.04.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
07.05.2024 Nefndarálit
29 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
14.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

880. mál. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
11.04.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
04.06.2024 Nefndarálit
35 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

147. mál. Eignarréttur og erfð lífeyris

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
22.03.2024 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

123. mál. Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
12.03.2024 Til efh.- og viðskn.
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

705. mál. Slit ógjaldfærra opinberra aðila

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Diljá Mist Einarsdóttir
07.03.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
17.05.2024 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 9 innsend erindi
 

536. mál. Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga)

Flytjandi: Diljá Mist Einarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Diljá Mist Einarsdóttir
06.03.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni6 innsend erindi
 

726. mál. Rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
05.03.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

675. mál. Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
22.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 2. umræðu
13 umsagnabeiðnir22 innsend erindi
23.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

552. mál. Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar

Flytjandi: Guðbrandur Einarsson
Framsögumaður nefndar: Guðbrandur Einarsson
21.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

137. mál. Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
21.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

704. mál. Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
15.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
21.02.2024 Nefndarálit
10 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
23.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

109. mál. Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
08.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

675. mál. Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
08.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
21.02.2024 Nefndarálit
13 umsagnabeiðnir22 innsend erindi
23.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

662. mál. Seðlabanki Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar)

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
07.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
17.05.2024 Nefndarálit
16 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

627. mál. Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
06.02.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
18.04.2024 Nefndarálit
13 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
30.04.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

616. mál. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
25.01.2024 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
08.02.2024 Nefndarálit
13 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
13.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

468. mál. Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
15.12.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 2. umræðu
15.12.2023 Nefndarálit
93 umsagnabeiðnir47 innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

2. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
13.12.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 2. umræðu
14.12.2023 Nefndarálit
45 umsagnabeiðnir24 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

378. mál. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
22.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

453. mál. Dreifing starfa

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Guðbrandur Einarsson
22.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

206. mál. Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta)

Flytjandi: Gísli Rafn Ólafsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
22.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

507. mál. Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
21.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
14.12.2023 Nefndarálit
17 umsagnabeiðnir21 innsent erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

468. mál. Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
15.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
13.12.2023 Nefndarálit
93 umsagnabeiðnir47 innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

74. mál. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
08.11.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

45. mál. Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða)

Flytjandi: Birgir Þórarinsson
Framsögumaður nefndar: Diljá Mist Einarsdóttir
25.10.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

63. mál. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks

Flytjandi: Ágúst Bjarni Garðarsson
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
19.10.2023 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
39 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

204. mál. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki

Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Guðbrandur Einarsson
11.10.2023 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

171. mál. Fasteignalán til neytenda (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
28.09.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
88 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

4. mál. Skattleysi launatekna undir 400.000 kr.

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
27.09.2023 Til efh.- og viðskn. frá velferðarnefnd
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

184. mál. Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ágúst Bjarni Garðarsson
26.09.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
22.01.2024 Nefndarálit
22 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
31.01.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

104. mál. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli)

Flytjandi: Vilhjálmur Árnason
Framsögumaður nefndar: Diljá Mist Einarsdóttir
21.09.2023 Til efh.- og viðskn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

98. mál. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
20.09.2023 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

3. mál. Réttlát græn umskipti

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
Framsögumaður nefndar: Oddný G. Harðardóttir
19.09.2023 Til efh.- og viðskn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
82 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

2. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Teitur Björn Einarsson
18.09.2023 Til efh.- og viðskn.
11.12.2023 Nefndarálit
45 umsagnabeiðnir24 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.