Umsagnabeiðnir og erindi - efnahags- og viðskiptanefnd.

á 152. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
    9 Tollalög (niðurfelling tolla á vörur sem eru upprunnar í Úkraínu). 3 er­indi 14.06.2022
690 Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.). 20 beiðnir 06.06.2022 20 er­indi 14.06.2022
679 Virðisaukaskattur (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.). 32 beiðnir 06.06.2022 6 er­indi 07.06.2022
594 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.). 6 beiðnir 01.06.2022 2 er­indi 01.06.2022
586 Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). 7 beiðnir 01.06.2022 1 er­indi 01.06.2022
585 Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl). 10 beiðnir 01.06.2022 1 er­indi 31.05.2022
568 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting). 21 beiðni  01.06.2022 3 er­indi 31.05.2022
570 Peningamarkaðssjóðir. 7 beiðnir 31.05.2022 2 er­indi 01.06.2022
569 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæða). 9 beiðnir 31.05.2022 16 er­indi 01.06.2022
508 Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir. 4 beiðnir 31.05.2022
678 Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). 15 beiðnir 23.05.2022 10 er­indi 26.05.2022
531 Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs ). 8 beiðnir 22.04.2022 4 er­indi 06.05.2022
533 Fjármálafyrirtæki o.fl. (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki). 7 beiðnir 22.04.2022 7 er­indi 06.06.2022
532 Fjármálamarkaðir (innleiðing o.fl.). 11 beiðnir 22.04.2022 1 er­indi 26.04.2022
279 Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis). 15 beiðnir 24.03.2022 4 er­indi 05.04.2022
417 Greiðslureikningar. 10 beiðnir 24.03.2022 2 er­indi 06.05.2022
330 Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði. 14 beiðnir 24.03.2022 1 er­indi 05.04.2022
  77 Innheimtulög (leyfisskylda). 20 beiðnir 21.03.2022 4 er­indi 21.03.2022
  76 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar). 25 beiðnir 21.03.2022 3 er­indi 21.03.2022
  78 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts). 79 beiðnir 21.03.2022 2 er­indi 05.04.2022
  75 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum). 25 beiðnir 21.03.2022 2 er­indi 05.04.2022
  53 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði. 15 beiðnir 18.03.2022 1 er­indi 11.03.2022
  52 Eignarréttur og erfð lífeyris. 17 beiðnir 18.03.2022 3 er­indi 14.03.2022
385 Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.). 7 beiðnir 18.03.2022
  49 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum. 8 beiðnir 18.03.2022 4 er­indi 21.03.2022
  44 Virðisaukaskattur (vistvæn skip). 10 beiðnir 08.03.2022 1 er­indi 07.03.2022
291 Viðspyrnustyrkir (framhald viðspyrnustyrkja). 33 beiðnir 17.02.2022 8 er­indi 18.02.2022
160 Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. 12 beiðnir 14.02.2022 5 er­indi 18.02.2022
244 Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir. 9 beiðnir 10.02.2022 2 er­indi 23.02.2022
143 Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks. 21 beiðni  03.02.2022 4 er­indi 03.02.2022
  12 Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara. 85 beiðnir 03.02.2022 10 er­indi 28.03.2022
253 Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald lokunarstyrkja). 14 beiðnir 02.02.2022 2 er­indi 02.02.2022
  80 Vextir og verðtrygging og húsaleigulög (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu). 8 beiðnir 27.01.2022 5 er­indi 02.02.2022
232 Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma. 14 beiðnir 24.01.2022 13 er­indi 18.05.2022
    5 Skattar og gjöld (bifreiðagjald o.fl.). 5 beiðnir 17.12.2021 1 er­indi 17.12.2021
137 Tekjuskattur (samsköttun). 12 beiðnir 17.12.2021 2 er­indi 17.12.2021
164 Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl. (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl). 4 beiðnir 17.12.2021 3 er­indi 17.12.2021
    4 Skattar og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). 17 beiðnir 13.12.2021 3 er­indi 17.12.2021
    3 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022. 43 beiðnir 13.12.2021 39 er­indi 28.12.2021

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.