Umsagnabeiðnir og erindi - efnahags- og viðskiptanefnd.

á 150. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
432 Breyting á ýmsum lögum um skatta (vistvæn ökutæki o.fl.). 24 beiðnir 09.12.2019 14 er­indi 11.12.2019
341 Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða. 9 beiðnir 04.12.2019 4 er­indi 04.12.2019
361 Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja. 7 beiðnir 04.12.2019 5 er­indi 12.12.2019
381 Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs. 9 beiðnir 03.12.2019 4 er­indi 09.12.2019
370 Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning. 7 beiðnir 03.12.2019 6 er­indi 04.12.2019
313 Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). 16 beiðnir 25.11.2019 5 er­indi 25.11.2019
293 Tekjuskattur (frádráttur vegna gjafa og framlaga). 40 beiðnir 25.11.2019 5 er­indi 25.11.2019
332 Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks). 26 beiðnir 25.11.2019 8 er­indi 03.12.2019
314 Innheimta opinberra skatta og gjalda. 25 beiðnir 25.11.2019 6 er­indi 26.11.2019
245 Tollalög o.fl.. 22 beiðnir 15.11.2019 3 er­indi 18.11.2019
269 Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. (samsköttun, CFC-félög o.fl.). 13 beiðnir 15.11.2019 4 er­indi 19.11.2019
  30 Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja. 17 beiðnir 15.11.2019 1 er­indi 15.11.2019
  89 Tekjuskattur (gengishagnaður). 6 beiðnir 15.11.2019 1 er­indi 20.11.2019
243 Þjóðarsjóður. 33 beiðnir 15.11.2019 9 er­indi 22.11.2019
181 Félög til almannaheilla. 33 beiðnir 08.11.2019 12 er­indi 21.11.2019
  96 Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti). 20 beiðnir 08.11.2019 3 er­indi 08.11.2019
223 Neytendalán (efling neytendaverndar o.fl.). 18 beiðnir 08.11.2019 8 er­indi 26.11.2019
186 Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða). 17 beiðnir 08.11.2019
  93 Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga). 25 beiðnir 08.11.2019
  25 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð. 11 beiðnir 08.11.2019 2 er­indi 07.11.2019
  34 Tekjuskattur (söluhagnaður). 9 beiðnir 31.10.2019 1 er­indi 31.10.2019
  27 Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar). 26 beiðnir 31.10.2019 4 er­indi 11.11.2019
  53 Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar). 78 beiðnir 31.10.2019 8 er­indi 04.11.2019
    9 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr.. 10 beiðnir 31.10.2019 1 er­indi 01.11.2019
  75 Árangurstenging kolefnisgjalds. 14 beiðnir 31.10.2019 1 er­indi 31.10.2019
  92 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði). 18 beiðnir 31.10.2019 3 er­indi 29.10.2019
129 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs). 12 beiðnir 31.10.2019 2 er­indi 31.10.2019
  21 Auðlindir og auðlindagjöld. 28 beiðnir 18.10.2019 1 er­indi 16.10.2019
  19 Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). 15 beiðnir 18.10.2019 4 er­indi 10.12.2019
  18 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). 18 beiðnir 18.10.2019 2 er­indi 27.11.2019
    5 Einföldun regluverks. 11 beiðnir 18.10.2019 3 er­indi 18.10.2019
  14 Starfsemi smálánafyrirtækja. 17 beiðnir 18.10.2019 3 er­indi 26.11.2019
  15 Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins. 18 beiðnir 18.10.2019 1 er­indi 17.10.2019
  10 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). 9 beiðnir 18.10.2019 2 er­indi 18.10.2019
    4 Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (skatthlutfall). 20 beiðnir 09.10.2019 6 er­indi 28.11.2019
  13 Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). 18 beiðnir 09.10.2019 1 er­indi 09.10.2019
    3 Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). 31 beiðni  09.10.2019 6 er­indi 26.10.2019
    2 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020. 52 beiðnir 09.10.2019 20 er­indi 22.11.2019
190 Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri. 1 er­indi 09.10.2019

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.