Málaflokkar

Nefndin fjallar um fjár­mál ríkis­ins, fjár­veit­ingar, eignir ríkis­ins, láns­heimildir og ríkis­ábyrgðir og lífeyris­skuld­bindingar ríkis­sjóðs. Enn fremur skal nefndin annast eftirlit með framkvæmd fjárlaga.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.


Nefndarmenn

Aðalmenn

Willum Þór Þórsson
formaður
Haraldur Benediktsson
1. vara­formaður
Inga Sæland
2. vara­formaður
Birgir Þórarinsson
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Björn Leví Gunnarsson
Oddný G. Harðardóttir
Páll Magnússon
Steinunn Þóra Árnadóttir

Áheyrnarfulltrúi

Jón Steindór Valdimarsson

Nefndarritarar

Jón Magnússon viðskiptafræðingur
Ólafur Elfar Sigurðsson viðskiptafræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna