23. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 2. desember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:11
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:11
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 337. mál - fjáraukalög 2020 Kl. 09:00
Til fundarins komu Gissur Pétursson, Svanhvít Jakobsdóttir, Inga Birna Einarsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir, Unnar Örn Unnarsson og Bjarnheiður Gautadóttir frá félagsmálaráðuneytinu.
Kl. 10:14. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Páll Magnússon, Auður B. Árnadóttir, Þórdís Þórisdóttir, Marta Skúladóttir, Helgi Freyr Kristinsson, Björg Pétursdóttir og Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kl. 11:14. Pétur Fenger og Sveinn M. Bragason frá dómsmálaráðuneytinu. Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneyta þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 1. mál - fjárlög 2021 Kl. 09:00
Til fundarins komu Gissur Pétursson, Svanhvít Jakobsdóttir, Inga Birna Einarsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir, Unnar Örn Unnarsson og Bjarnheiður Gautadóttir frá félagsmálaráðuneytinu.
Kl. 10:14. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Páll Magnússon, Auður B. Árnadóttir, Þórdís Þórisdóttir, Marta Skúladóttir, Helgi Freyr Kristinsson, Björg Pétursdóttir og Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kl. 11:14. Pétur Fenger og Sveinn M. Bragason frá dómsmálaráðuneytinu. Gestirnir fóru yfir ýmis mál sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneyta þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:53
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:54
Fundargerð 21. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:55