50. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 16. mars 2021 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Björn Leví Gunnarsson boðaði fjarvist og vék af fundi kl. 9:20. Ágúst Ólafur Ágústsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 143. mál - opinber fjármál Kl. 09:00
Til fundarins kom Steinunn Rögnvaldsdóttir frá Samtökum um femínísk fjármál. Steinunn fór yfir umsögn samtakanna og svaraði spurningum frá nefndarmönnum um efni hennar.

2) 538. mál - nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni Kl. 09:28
Til fundarins komu Árni Bragason, Birkir Snær Fannarsson og Davíð Arnar Stefánsson frá Landgræðslunni.
Kl. 10:10: Guðrún Vaka Steingrímsdóttir frá Bændasamtökunum.
Kl. 10:33. Baldur Dýrfjörð frá Samorku. Hörður Arnarsson og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun.
Gestirnir gerðu grein fyrir umsögnum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

3) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 10:54
Fundargerð 48. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:55