53. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 12. apríl 2021 kl. 09:05


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:05
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:05
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:05

Steinunn Þóra var fjarverandi vegna veikinda. Ágúst Ólafur Ágústsson og Björn Leví Gunnarsson voru fjarverandi. Inga Sæland vék af fundi kl. 10:20 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 627. mál - fjármálaáætlun 2022--2026 Kl. 09:05
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Þröstur Freyr Gylfason, Marta Birna Baldursdóttir, Hlynur Hreinsson, Ásgeir Runólfsson, Katrín Anna Guðmundsdóttir, Hilda Hrund Cortez, Kristinn Bjarnason, Dóróthea Jóhannsdóttir, Jón Viðar Pálmason, Sigurður H. Helgason, Högni Haraldsson, Esther Finnbogadóttir, Benedikt Axel Ágústsson, Elín Guðjónsdóttir, Íris Christersdóttir, Margrét Þórólfsdóttir, Óttar Snædal og Styrkár Jafet Hendriksson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir kynntu tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026 og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 09:57
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 09:58
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:59