59. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 4. maí 2021 kl. 09:05


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:05
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:05
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:05
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila Kl. 09:05
Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson, Linda Garðarsdóttir og Guðlaug Einarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau kynntu skýrslu verkefnastjórnar sem heilbrigðisráðherra skipaði þann 20. júlí 2020 til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna um efni skýrslunnar.

2) Önnur mál Kl. 10:24
Rætt var um þá vinnu sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:29
Fundargerð 58. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:30