12. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. desember 2021 kl. 09:06


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:06
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:06
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:06
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 09:06
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:06
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:06
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:06
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:15

Guðbrandur Einarsson tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði frá kl. 10:28. Stefán Vagn Stefánsson vék af fundi kl. 11:51 og kom til baka 13:15. Vilhjálmur Árnason var fjarverandi hluta fundarins vegna annarra nefndarstarfa á vegum Alþingis.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2022 Kl. 09:06
Til fundarins komu Friðrik Jónsson og Vilhjálmur Hilmarsson frá BHM og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB.
Kl. 10:10. Ingunn Hansdóttir, Einar Hermannsson, Valgerður Rúnarsdóttir og Ásgerður Th. Björnsdóttir frá SÁÁ.
Kl. 10:41. Skúli Eggert Þórðarson, Jón Loftur Björnsson, Ingi K. Magnússon og Jóhannes Jónsson frá Ríkisendurskoðun.
Kl. 11:34. Björn Bjarki Þorsteinsson, María Fjóla Harðardóttir, Vilborg Gunnarsdóttir og Sigurjón Norberg Kjærnested frá stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Gestirnir kynntu umsagnir og svöruðu spurningum um efni þeirra.
12:40 til 13:14. Fundarhlé.
13:15. Nökkvi Bragason, Katrín Anna Guðmundsdóttir, Þröstur Freyr Gylfason, Jón Viðar Pálmason, Dóróthea Jóhannsdóttir, Hilda Hrund Cortez,
Hlynur Hreinsson, Kristinn Bjarnason, Ásgeir Runólfsson, Marta Birna Baldursdóttir, Sólrún Halldóra Þrastardóttir, Hrafn Hlynsson og Óttar Snædal Þorsteinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu breytingatillögur ríkisstjórnarinnar fyrir 2. umræðu um frumvarpið.

2) Önnur mál Kl. 15:17
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð


Fundi slitið kl. 15:19