20. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 17. janúar 2022 kl. 09:41


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:41
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:41
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:41
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:41
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:41
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 09:41
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:41
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:41
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:41
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen (IÓI), kl. 09:41

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Ríkisreikningur 2020 - Endurskoðunarskýrsla september 2021 Kl. 09:41
Til fundarins komu Skúli Eggert Þórðarson, Birgir Finnbogason, Ingi K. Magnússon og Jón Loftur Björnsson frá Ríkisendurskoðun. Þeir kynntu endurskoðunarskýrslu um ríkisreikning 2020 og svöruðu spurningum úr efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:48
Rætt var um þá vinnu sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:03
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:04