52. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. maí 2022 kl. 08:36


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 08:36
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:36
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 08:36
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:36
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 08:36
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 08:36
Helgi Héðinsson (HHéð) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 08:36
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 08:36
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:36

Stefán Vagn Stefánsson var fjarverandi vegna starfa fyrir Alþingi erlendis.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 513. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027 Kl. 09:38
Til fundarins komu Róbert Farestveit og Arnaldur Sölvi Kristjánsson frá ASÍ.
Kl. 9:25. Stefán Vilbergsson, Sigríður Hanna Ingólfsdóttir og Bergþór Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands. Árni Múli Jónasson og Unnur Helga Óttarsdóttir frá Þroskahjálp.
Kl. 10:25. Friðrik Jónsson og Vilhjálmur Hilmarsson frá BHM.
Kl. 11:21. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Þorleifur Karl Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Kl. 11:48. Páll Björgvin Guðmundsson og Jón Kjartan Ágústsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðum spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 12:18
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:19
Fundargerð 51. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:20