20. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arnar Þór Jónsson (AÞJ), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Kristrún Frostadóttir tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 409. mál - fjáraukalög 2022 Kl. 09:00
Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson og Dagný Brynjólfsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu.
Kl. 10.12. Ása Þórhildur Þórðardóttir, Magnús Óskar Hafsteinsson og Sigurður Eyþórsson frá matvælaráðuneytinu.
Kl. 10:50. Svanhvít Jakobsdóttir, Inga Birna Einarsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir og Unnar Örn Unnarsson frá félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytinu.
Gestirnir fjölluðu um þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

2) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:16
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:18