32. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. desember 2022 kl. 09:21


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:21
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:21
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:21
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:21
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 09:21
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:21
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:21
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:21
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:21

Eyjólfur Ármannsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2023 Kl. 09:21
Frumvarpið var afgreitt til 3. umræðu með atkvæðum meiri hlutans. KFrost sat hjá en BLG greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni.
Meiri hluti nefndarinnar stendur að nefndaráliti og breytingatillögum en hann skipa BjG, ÓBK, HarB, SVS, VilÁ og ÞórP.
Kfrost og BLG munu leggja fram sitt hvort nefndarálitið og breytingartillögur.

2) Önnur mál Kl. 10:18
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:19
Fundargerðir 31. og 32. fundar voru samþykktar.

Fundi slitið kl. 10:20