4. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. desember 2017 kl. 08:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 08:35
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 10:31
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:39
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:35
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 08:39

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:52. Í hennar stað kom Ólafur Þór Hauksson kl. 11:59.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2018 Kl. 08:30
Eftirfarandi gestir komu á fund fjárlaganefndar. Þeir lögðu fram og yfirfóru kynningarefni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Kl. 8:30. Gylfi Arnbjörnsson og Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands.
Kl. 8:32. Áslaug Kristjánsdóttir og Óttarr Snædal frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 10:17. Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson frá Ríkisendurskoðun.
Kl. 10:49. Gunnar Gunnarsson frá Seðlabanka Íslands.
Kl. 11:16. Karl Björnsson, Sigurður Snævarr og Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitafélaga.
Kl. 12:07. Marta Guðrún Blöndal og Ásta Sigríður Fjelsteð frá Viðskiptaráði.

2) Önnur mál Kl. 13:09
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 13:10
Fundargerð 3. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 13:11