13. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. janúar 2018 kl. 10:20


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 10:20
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 10:20
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 10:29
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:26
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:20
Elvar Eyvindsson (ElE) fyrir Birgi Þórarinsson (BirgÞ), kl. 10:20
Karl Gauti Hjaltason (KGH) fyrir Ólaf Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:20
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 10:22
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:22
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:20

Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 11:13.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga 2018 Kl. 10:20
Til fundar við nefndina komu Ólafur Darri Andrason, Sturlaugur Tómasson og Dagný Brynjólfsdóttir frá velferðarráðuneytinu. Farið var yfir fjárhagslega veikleika í starfsemi ráðuneytisins og stofnana þess auk þess sem gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:43
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:46
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:48