23. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. mars 2018 kl. 09:15


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:26
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:26
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:25
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:34
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:15
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 2. mál - fjármálastefna 2018--2022 Kl. 09:15
Til fundar við nefndina komu:
Kl. 9:15. Ingvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja. Hann fór yfir umsögn samtakanna og svaraði spurningum um efni hennar.
Kl. 9:45 Gunnar Gunnarsson frá Seðlabanka Íslands. Gunnar fór yfir umsögn bankans og svaraði spurningum um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:02
Samþykkt var að óska eftir minnisblaði frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu um fjárhagsleg samskipti ríkissjóðs við Arion banka frá árinu 2009 o.fl.

3) Fundargerð Kl. 10:06
Fundargerð 22. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:08