50. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. maí 2018 kl. 09:10


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:10
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:20
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:17

Páll Magnússon vék af fundi kl. 11:30 til að fara á fund hjá annarri þingnefnd. Njáll Trausti Friðbertsson og Haraldur Benediktsson voru fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:10
Til fundarins komu Pétur Magnússon, Ásgerður Th. Björnsdóttir og Eybjörg Hauksdóttir frá Samtökum í velferðarþjónustu.
Kl. 10:10. Þórunn Sveinbjarnardóttir og Georg Gunnlaugsson frá BHM.
Kl. 11:28. Sigrún Blöndal og Jóney Jónsdóttir frá Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi. Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 12:17
Ákveðið var að senda Vegagerðinni spurningar um vegamál í framhaldi af fundi með stofnuninni mánudaginn 28. maí sl.

3) Fundargerð Kl. 12:20
Fundargerð 49. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:21