28. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. desember 2018 kl. 13:19


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:19
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:19
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:19
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:19
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 13:19
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:30
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:22
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 14:14

Haraldur Benediktsson var fjarverandi. Ágúst Ólafur Ágústsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Ársskýrslur ráðherra 2017 Kl. 13:16
Til fundarins kom Guðrún Gísladóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún kynnti árskýrslur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og svaraði spurningum um efni þeirra.

2) Tölfræðigreining á fjárlögum Kl. 14:00
Til fundarins komu Agnar Jón Ágústsson, Bjarki Kristjánsson og Snorri Sigurðsson frá viðskiptagreindarsviði Capacent hf. Þeir kynntu gagnatorg fyrir íslensku fjárlögin sem felur í sér ýmsa möguleika á framsetningu upplýsinga úr fjárlögum og fjármálaáætlun.

3) Önnur mál Kl. 14:37
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 14:38
Fundargerð 27. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 14:39