34. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. janúar 2019 kl. 09:07


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:07
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:07
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:07
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:07
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (JVG) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:07
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:07
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:07

Inga Sæland var fjarverandi. Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Ársskýrslur ráðherra 2017 Kl. 09:06
Til fundarins komu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Ásta Magnúsdóttir, Auður Björg Árnadóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kl. 10:41. Sigríður Á. Anderssen dómsmálaráðherra, Pétur U. Fenger og Halla Björg Þórhallsdóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu og fóru yfir ársskýrslu ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:39
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:41
Fundargerð 33. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:42