36. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. janúar 2019 kl. 09:34


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:34
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:34
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:34
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:34
Elvar Eyvindsson (ElE) fyrir Birgi Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:45
Inga Sæland (IngS), kl. 09:34
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (JVG) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:34
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:34
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:34

Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Ársskýrslur ráðherra 2017 Kl. 09:34
Til fundarins komu Ragnhildur Hjaltadóttir, Ingilín Kristmannsdóttir og Arnheiður Ingjaldsdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þær kynntu og fóru yfir ársskýrslu ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:20
Rætt var um þá vinnu sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:32
Fundargerð 35. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:33