75. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 11. júní 2019 kl. 12:45


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 12:45
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 12:45
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 12:45
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 12:45
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 12:45
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:45
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 12:45
Páll Magnússon (PállM), kl. 12:45
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 12:45

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi. Inga Sæland vék af fundi kl. 12:57. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson og Páll Magnússon véku af fundi kl. 12:32 vegna annarra starfa á vegum Alþingis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 953. mál - breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022 Kl. 12:45
Jón Bjarki Bentsson frá greiningardeild Íslandsbanka fjallaði um hagspá bankans og svaraði spurningu nefndarmanna um efni hennar.
Kl. 13:35. Konráð S. Guðjónsson og Ísak Einar Rúnarsson frá Viðskiptaráði fóru yfir umsögn ráðsins um breytingar á þingsályktuninni og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 13:58
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 13:59
Fundargerð 74. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 14:00