10. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. október 2019 kl. 09:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Elvar Eyvindsson (ElE) fyrir Birgi Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:41
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:39
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 09:54

Inga Sæland var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2020 Kl. 09:30
Til fundarins komu Andrés Magnússon frá Samtökum verslunar og þjónustu og Jóhannes Þór Skúlason og Vilborg Júlíusdóttir frá samtökum ferðaþjónustunnar. Einng Benedikt S. Benediktsson sem starfar fyrir bæði samtökin. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:01
Fundargerð 9. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:02