13. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. október 2019 kl. 10:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 10:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 10:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:00

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Haraldur Benediktsson, Inga Sæland, Páll Magnússon og Ágúst Ólafur Ágústsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2020 Kl. 10:00
Til fundarins komu Einar Már Sigurðarson og Jóna Árný Þórðardóttir frá Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi. Þau lögðu fram og kynntu umsögn samtakanna og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.
Kl. 11:10. Fjarfundur, Aðalsteinn Þorsteinsson og Guðmundur Guðmundsson frá Byggðastofnun. Þeir kynntu umsögn Byggðastofnunar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:41
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:43
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:44