41. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. febrúar 2020 kl. 09:37


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:37
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:37
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:37
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:37
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:37
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:37
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:55
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:37
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NTF), kl. 08:37
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:37

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025 Kl. 09:37
Til fundarins komu Óðinn Helgi Jónsson og Herdís Sólborg Haraldsdóttir frá forsætisráðuneytinu. Þau rifjuðu upp gildandi fjármálaáætlun og fóru yfir horfur fyrir þá næstu. Einnig svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:43
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:45
Fundargerð 40. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:46