44. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn Haldinn hjá Nýja Landspítalanum, NLSH ohf miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 09:30


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:30

Páll Magnússon og Ágúst Ólafur Ágústsson voru fjarverandi. Inga Sæland og Björn Leví Gunnarsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn til Nýja Landspítalans, NLSH ohf. Kl. 09:30
Fjárlaganefnd heimsótti Nýja Landspítalann ohf. Þar kynntu Gunnar Svavarsson og Erling Ásgeirsson byggingaframkvæmdirnar og svöruðu spurningum nefndarmanna um þær. Síðan var farið í vettvangsskoðun um byggingarsvæðið.

Fundi slitið kl. 12:00