89. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 20. júní 2020 kl. 09:33


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:33
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:33
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:33
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:33
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:42
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:33
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:33
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:33
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:33

Páll Magnússon og Inga Sæland tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl., framlengd á þingfundum 14. apríl og 30. apríl sl. og endurnýjuð á þingfundi 8. júní sl. Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi. Steinunn Þóra Árnadóttir og Páll Magnússon véku af fundi kl. 9:54.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 841. mál - fjáraukalög 2020 Kl. 09:33
Nefndin ræddi um frumvarpið á fundinum.

2) Önnur mál Kl. 09:54
Rætt var um þau verkefni sem framundan eru.

3) Fundargerð Kl. 10:01
Fundargerð 88. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:02