93. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, mánudaginn 29. júní 2020 kl. 17:07


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 17:07
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 17:07
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 17:07
Albert Guðmundsson (AlbG) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 17:07
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 17:07
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 17:07
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 17:07
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 17:07
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 17:07

Birgir Þórarinsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Íslandspóstur ohf. Skýrsla til Alþingis Kl. 17:07
Formaður lagði fram skýrslu fjárlaganefndar til Alþingis um Íslandspóst ohf. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að hún yrði afgreidd úr nefndinni og standa þeir allir að skýrslunni.

2) Önnur mál Kl. 17:11
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 17:12
Fundargerð 92. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:13