55. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 20. apríl 2021 kl. 15:19


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 15:19
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 15:19
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 15:19
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:19
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:19
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 15:19
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 16:48

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll. Páll Magnússon og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi. Steinunn Þóra Árnadóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa og kom því ekki strax til fundarins. Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 16:28.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 538. mál - nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni Kl. 15:19
Til fundarins kom Skarphéðinn Berg Steinarsson frá Ferðamálastofu.
Kl. 15:45. Einar Kristján Jónsson og Jón Jónsson lögmaður frá Húnavatnshreppi.
Kl. 16:30. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir frá Skipulagsstofnun.
Kl. 17:15. Jóhannes Þór Skúlason og Ágúst Elvar Bjarnason frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 17:05
Rætt var um fyrirspurnir sem eru í vinnslu innan nefndarinnar. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 17:08
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:09