71. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 4. júní 2021 kl. 09:03


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:03
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:03
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:03
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:03
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:07
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:03
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:03
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:03
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:03
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:32

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 818. mál - fjáraukalög 2021 Kl. 09:03
Til fundarins komu Páll Matthíasson og Ólafur Darri Andrason frá Landspítalanum. Þeir kynntu fjármál Landspítalans, niðurstöðu rekstrar fyrir árið 2020, biðlista eftir aðgerðum o.fl. Síðan svöruðu þeir spurningum nefndarmanna.
Kl. 10:09. Anna Hrefna Ingimundardóttir frá Samtökum atvinnulífsins og Jóhannes Þór Skúlason frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Þau kynntu stöðuna á vinnumarkaði og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:38
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:39
Fundargerð 70. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:40