75. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn laugardaginn 12. júní 2021 kl. 09:15


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:15

Haraldur Benediktsson, Inga Sæland og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 143. mál - opinber fjármál Kl. 09:15
Málið var afgreitt úr nefndinni og studdu allir viðstaddir nefndarmenn afgreiðsluna. Að nefndaráliti standa allir nefndarmenn nema Birgir Þórarinsson. Haraldur Benediktsson og Inga Sæland skrifa undir nefndarálit skv. 2. mgr. 29. gr. laga um þingsköp Alþingis.

2) Fundargerð Kl. 09:29
Fundargerðir 74. og 75. fundar voru samþykktar.

Fundi slitið kl. 09:30